Síður

Eldvarnarblásarar

Bjargvætturinn

Eldvarnarblásarar

Bjargvætturinn – eldvarnarblásari

Útsogsvifta - notkunar möguleikar

Loftskiptiblásari – notkunar möguleikar

12″ færanlegu loftskiptiblásararnir eru léttir og færanlegir en mjög öflugar. Barki tengist við blásarann til að leiða loftið burt og til að tryggja öflug loftskipti. Blásararnir henta sérstaklega vel í lokuðum rýmum þar sem á að vinna en ekki er víst um að nægjanlegt súrefni sé til staðar, en blásarinn blæs inn lofti og tryggir þannig eðlileg loftskipti í rýminu.

Blásararinn vegur eingöngu 11 kg og því er auðvelt að færa hann til og setja hana upp þar sem tryggja þarf loftflæðið.

Blásararnir hentar einnig í hvers konar verkefni þar sem tryggja þarf gott loftflæði og að skipt sé um loft, t.d. eftir bruna eða þar sem ekki er nægjanlega gott loft.

Eldvarnarhurð

Eldvarnarhurð

Eldvarnarhurð

Eldvarnarhurð á lömum fyrir kæliklefa.

Hurðirnar eru harðgerðar, gegnheilar og sérstakelega hannaðar til þess að koma í veg fyrir að eldur dreifist.

Þær hafa verið vottaðar af CIDEMCO skv: 12732 12735 12436, 13098, 16748, 18183, 18943, 19484 og LICOF test centre: 7106/06 skv. 1634-1: 2000 og UNE EN 1363-1: 2000 standard.

Frystiklefahurð – eldvarnarhurð

Frystiklefahurd eldvorn

Frystiklefahurd eldvorn

Rennihurðir fyrir kæli- og frystiklefa, með vottun fyrir EI-60 flokk (Flokk b).

Henta vel fyrir bæði sem eldvarnarhurð fyrir kæliklefa eða eldvarnarhurð fyrir frystiklefa, hvort sem er í matvælaiðnaði eða þar sem þörf er á að vera með eldvarnarhurð.

Framleiðandi hurðanna er INFRACA, sem hefur áratuga reynslu af því að framleiða slíkar hurðir.

Bæklingur
Eldvarnarhurð fyrir frystiklefa
Infraca