Síður

Ammoníak

Ammoníakið er framleitt af belgíska fyrirtækinu ChemoGas, sem er í 100% eigu Linde GAS, sem er meðal annars sama fyrirtæki og á Ísaga.

 

 

Vottanir:

Ammoníkaið er vatnsfrítt (sjá staðfestingu), og er framleitt eftir ISO staðli.

Stærð hylkja:

64 kg hylki

475 kg bambi

 

Plötufrystar

Plötufrystar

Plötufrystar

Plötufrystar

Plötufrystar

Öflugir plötufrystar fyrir freon eða ammoníak.

Íshúsið ehf aðstoðar við val á réttum plötufrystum og vélakerfum fyrir plötufrystana.

Hægt er að fá plötufrystana með vélakerfi og án. Einnig er hægt að fá þá sambyggða með vélakerfinu eða með vélakerfi sem er komið fyrir á hentugum stað.

Lokar fyrir ammoníak

Íshúsið býður úrval af lokum fyrir ammoníak.

Flestir lokarnir eru sérpantaðir eftir þörfum hvers og eins verkefnis, þótt ávalt sé eitthvað til af lokum á lager.

Kæliblásarar og frystiblásarar fyrir ammoníak

Öflugir kæli- og frystiblásarar fyrir ammoníak.

Rör eru úr rústfríu stáli (AISI-316) en finnur eru ál. Hægt er að fá blásarana með 4,2 mm., 6 mm., 8 mm. and 10 mm. Kápa er sérvarin álkápa.

Fáðu frekari upplýsingar um kælana og hafðu samband við sölumann hjá Íshúsinu í síma 566 6000.

Ammoníak varahlutir

HERMETIC Kælmiðlilsdælur


Íshúsið býður bæði upp á varahluti í Hermetic dælurnar, sem og dælurnar sjálfar.


Það er árathuga reynsla af Witt kælimiðlisdælunum á Íslandi. Íshúsið hefur átt varahlutakitt í dælurnar á lager öllu jafna.

Kælimiðlar

Kælimiðill R-404 á 10,9 kg hylki

Kælimiðill R-404 á 10,9 kg hylki

Íshúsið er með mikið magn af kælmiðlum á lager en Íshúsið hefur verið með stærri innflytjendum kælimiðla á Íslandi undanfarin ár.

Miklar breytingar hafa verið á þessum efnum á undanförnum 10 – 15 árum, þar sem gömlu efnin hafa smám saman verið að hverfa og ný tekið við. Nú seinast var R-22 bannað, en það hefur verið eitt algengasta efni á kælikerfum unanfarna áratugi á Íslandi. Sérfræðingar okkar geta ráðlagt þér þegar kemur að því velja kælimiðil sem hentar

Íshúsið ehf býður eingöngu upp á hágæða kælimiðla. Þegar kemur að vali á kælimiðlum skiptir miklu máli að kælimiðlarnir séu hágæða miðalar en miðlar af lakari gæðum geta bæði eyðilagt kerfin sem þau eru inn á og einnig dregið verulega úr afköstum þeirra. Miðlarnir geta auk þess valdið ótímabærri tæringu í kerfunum. Helstu ástæður þess að miðlar eru ekki hágæða er að fyrirtæki eru að draga úr kostnaði við framleiðsluna með því að nota óhreinar blöndur í efnin og drýgja með efnum sem geta valdið skaða á kerfunum.

Íshúsið selur mest af miðlum á 10 L kútum, en bíður einnig upp á miðla í 60 L hylkjum.

Hér fyrir neðan eru nokkur af þeim efnum sem við eigum alla jafna á lager:

  • Kælimiðill R-404a
  • Kælimiðill R-134a
  • Kælimiðill R-410
  • Kælimiðlill R-407c
  • Kælimiðill R-422a

Ammoníak

Ammoníak

Ammoníak

Hágæða ammoníak frá Chemogas, sem er dótturfyrirtæki Linde. Linde er stærsti gasframleiðandi í heimi með framleiðslu í öllum heimsálfum. Chemogas hefur sérhæft sig í ammoníaki fyrir alla samsteypuna.

Íshúsið á ammoníak bæði á bömbum og 60 kg hylkjum.

Hafðu samband í síma: 566 6000 fyrir frekari upplýsingar og verð