hitastillir-einfaldur

Hitastillir með einfaldri stýringu (on/off) hitasvið frá -20°C til +20°C.

Notað til að koma í veg fyrir frost t.d. rennur, vatsnlagnir eða annar staðar þar sem þarf að frostverja.

Hitastillirinn er í vatnsþétt box sem er IP65 vörn, sem gerir það að verkum að boxið má vera úti með innbyggðum hitaskynjara.

Hitastillirinn er með LED ljósi sem sýnir stöðuna sem hann er í.

Hitastillirinn er 16 Amper.

Bæklingur
Hitastillar