Tilboð á eirrör – kælirör

Öll rörin eru ástimpluð og vottuð samkvæmt staðli EN 1057.  Rörin eru af hæðsta gæðaflokki sem völ er á. Rörin henta því hvort sem er til að leggja fyrir kælimiðlum, gasi eða vatni. Rörin hafa verið vottuð og úttekin af öllum helstu vottunarstofum heims.

Dæmi um vottanir: