Lofræstikerfi
Lofræstikerfi

Salda er eitt stærsta fyrirtæki heims þegar kemur að loftræstikerfum en fyrirtækið er með yfir 25 ára reynslu af því að framleiða lofrærstikerfi, og hafa á þeim tíma náð að verða eitt af leiðandi og meðal þeirra fyrirtæki sem hafa vaxið hraðast. Ástæðan hefur verið gríðarleg vöruþróun Salda og áhersla á gæði.

Kerfin koma 100% prófur og framleidd samkvæmt ISO 9001:2008 gæðastjórnun. Allur búnaður fer í gegnum 3 þrepa gæðastjórnun áður en hann er sendur frá verksmiðjunni.

Salda er meðlimur í EUROVENT og náðu því að vera fyrsta fyrirækið sem bauð upp á lofræstingu sem var vottuð fyrir hreinlæti! Þetta var mikill áfangi og sýndi hversu öflugir Salda eru.

Loftræstisamstæðurnarfrá Salda eru til frá því að mjög litlar og upp í að vera yfir 80.000 m3/klst! Það er því í boði gríðarlega stórt svið af lofræstikerfum!