Íshúsið gerist umboðsaðili fyrir kælivélaolíu

Zerol Kæliolía

Zerol Kæliolía

Íshúsið ehf hefur gert samning við Shrieve um dreifingu á olíum frá Zerol olíum á Íslandi. Zerol olíum hafði verið dreift í áratugi á Íslandi í gegnum bandarískan dreifingaraðila, en nú hefur Íshúsið gert samning um að kaupa Zerol olíuna beint frá Evrópu og án milliliða. Með þessu hefur verið hægt að lækka verulega verð á olíunni og býður Íshúsið hana nú á tilboð: 15.000 kr m. vsk, fyrir 5 lítra brúsa.

Hér má sjá eldri brúsa Zerol olíunnar eins og hún leit út þegar henni var dreift á Íslandi.

Zerol olía fyrir kælikerfi

Zerol olía fyrir kælikerfi