Þurrkviftur
Þurrkviftur
Vifturnar þola hátt rakastig eða allt að 100% rakastig.

  • Stærð: Frá 500 til 1250 mm
  • Afköst: Frá 9000 til 26500 rúmetra á klukkustund
  • Mótorar: Frá 0,55 til 7,5 kW, mótorarnir eru í lokuðu húsi úr áli eða pottjárni með viðhaldslitlum legum, einfasa eða þriggjafasa, IP 55.
  • Hitastig: -20°C til 100°C
  • Vifturnar geta sogið eða blásið.