Gluggavifta
Gluggavifta

Gluggavifta

Tveggja átta gluggavifta – 150 mm viftuspaðar

Öflug gluggavifta fyrir létta loftræstingu, hvort sem fyrir bílskúra, eldhús, baðherbergi eða annars staðar þar sem þörf er á léttri loftræstingu.

Viftan kemur með stjórnrofa, sem hægt er að stýra átt viftunnar, hraða hennar og kveikja og slökkva á henni.

Viftan getur hvort sem er sogað eða blásið lofti og hentar því vel þar sem tryggja þarf gott loftflæði og stjórna því hvort það er yfirþrýstingur eða undirþrýstingur.

 • Nútímalegt útlit
 • Hlíf úr ABS plasti, UV sólarvörn
 • Vifta búin með rafknúnum lokum til að stöðva trekk þegar vifta gengur ekki
 • Vifta kemur með stýringu fyrir:
  • Hraða
  • Vindátt
  • On/off
 • Loftflæði

  Max

  • 202 m3/h (rúmetrar á klukkustund).
  • 57 l/s (lítrar á sekúndu).

  Min

  • 110 m3/h (rúmetrar á klukkustund).
  • 31 l/s (lítrar á sekúndu).

  Viftan er afkastar meiru í sogi heldur en í blæstri.

  Rafmagn

  • 220-240 Volt 50 Hz
  • 9 Vött (mest)
  • 0,045 Amper

  Hljóð

  Hljóðið er mælt í 3 metra fjarlægð: 33 – 28 dB(A)

  Einangrun

  IP 24

  Stærð

  Stærðir Gluggaviftu
  Stærðir Gluggaviftu

  Bæklingur

  Bæklingur um Gluggaviftur

  Leiðbeiningar

  V01-MA_MAO1-REVERSE_EN-03