Hægt er að setja saman sveigjanlegan loftbarka með samsettningarmúffu.

Plastmúffan er þá þrædd inn í annan enda sveigjanlega barkans. Hosuklemma er notuð til að festa barkanna á múffuna. Hinn endinn er þræddur upp á ásamt hosumklemmu og hún notuð til að festa endana saman.

Samsetning á sveigjanlegum barka
Samsetning á sveigjanlegum barka