Íshúsið býður upp á úrval af neistafríum blásurum (ATEX blásurum) frá nokkrum framleiðendum. Oftast er þörf á því að panta blásarana en við eigum þó oftast til einhverja blásara á lager.

Neistafríir blásarar eru oft kallaðir ATEX blásarar eða ‘ATmospheres EXplosibles’.

Neistafríir blásararar eru notaðir víða t.d. í útblæstri frá málningarrýmum, lyftarakompum, útsog í kælirýmum eða á öðrum stöðum þar sem þörf gastegundir eða brennalegt efni getur verið til staðar. Mikilvægt er að velja rétta blásarar sem eru flokkaðir rétt eftir efninu sem er til staðar, en flokkunin tekur á nokkrum þáttum t.d. ástæðu brunahættu (gas eða ryk), svæði og hættu flokkur. Allir þessir þættir þurfa að vera í lagi í neistafría blásaranum til þess að blásarinn sé rétt. Því er mikilvægt að velja réttan blásara miðað við þær hættur sem geta verið í kringum hann.

Þetta hefur líka gert það að verkum að það er mikilvægt að fá réttar upplýsingar svo hægt sé að bjóða upp á réttan ATEX blásara.

Elektrovent býður upp á mikið úrval af ATEX blásurum.

Nicotra býður einnig upp á mjög gott úrval af ATEX blásurum.