Það loft sem við öndum að okkur skiptir máli og mun hafa áhrif á heilsu okkur um aldur og ævi. Við myndum aldrei láta bjóða okkur skítugt vatn á vinnustaðnum, af hverju þá óhreint loft?“ segir
Tómas Hafliðason, verkfræðingur og framkvæmdastjóri Íshússins. MYND/ANTON BRINK – Fréttablaðið